Skellti þessu á Linuxvefinn um daginn: Ég ákvað um daginn að setja upp vefhýsingarkerfi hjá mér. Ég notaði ubuntu um nokkurt skeið en síðan hröklaðist ég frá því, lenti í smá vanda með mySQLið. Ég tók uppá því að setja upp Clark Connect kerfi hjá mér. Það hefur sannað sig hvað varðar hýsingu á gögnum. Í uppsettningu á forritinu getur þú ráðið hvað þú vilt hafa á servernum. Þar er m.a. Webmail, MySQL database, web server, svo fátt eitt sé nefnt.. Kerfið er hentugt á marga vegu. Eftir að...