það þarf ekki nauðsynlega að skipta um strengi en ef þú ert að droppa með floyd rose gítar þá er best að þykkja strengina um eina eða 2 þykktir því að annars verða strengirnir svo lausir og leiðinlegir í spilun. ég var alltaf með 009. þótt ég væri að droppa þegar ég var með floyd rose gítar en ég er með einn floyd rose gítar sem er stilltur í B alltaf og hann er með 011.-052 strengjum minnir mig, það er soldið of þykkt fyrir D stillingu svo ég held að 009.-46 eða 010.-46 væri flott fyrir...