einfalt, ég lærði á eq þannig að ég fann út að bassinn er til vinstri og þá hækkaru í tökkunum til vinstri til að fá bassa, miðjan er einfalt, miðjan í laginu, til hægri eru svon treeble takkarnir og færiru þá bara eftir þörfum, best finnst mér að hafa eq þannig að hann sé eins og svigi “ ) ” og liggji eins og “U”. Annars er mismunandi eftir því hvernig hátalara þú ert með hvernig maður á að stilla eq, fiktaðu bara þangað til þetta hljómar vel