tæknlilega séð er angus young ömurlegur gítarleikari en hefur samt sinn stíl og getur spilað það sem hann er að gera vel slash, frábær gítarleikari, mjög skemtilegur stíll og semur flott sóló sem eru ekkert öll í einfaldari kanntinum en eru samt ekki nein shred sóló því að hann nær að gera flottar melódíur úr sólóunum sínum annað en margir gítarleikarar, það er það sem ég fýla við slash og líka hvað náunginn er alltof svalur!