ekki bara, líkaminn vill fá eiturefnin og kallar á þau og manni getur liðið eins maður sé að deyja, það er þess vegna sem fólk hættir ekki, af því að það tæknilega séð getur það ekki sársaukans vegna, flestir þeir sem eru búnir að vera lengi í neyslu óska þess að hafa aldrei byrjað