Sú vél sem flestir hafa beðið eftir er Canon EOS 1Ds Mark III en hún mun vera arftaki EOS 1Ds Mark II, og hefur ymislegt frammyfir hana, td. 21 megapixla full frame cmos sensor sem tekur 6.5 myndir á sekundu, 3" skjá með Live view, tvo DIGIT III örgjörva og nýtt og betra AF kerfi, en þetta allt mun kosta í kringum 8000 dollara. ég hef ekki rass vit á ljósmyndun, en þessi hljómar fáránlega eiguleg!