þú átt ekkert að týna veskinu þínu eða kortinu það er búið að vara þig við því að þú þurfir að borga 10 þúsund kall fyrir nýtt kort og er það líklega vegna þess að einhvernveginn verða þeir að halda þessu gangandi… ég meina ef þeir eru að gefa 100.000 ókeypis strætó kort þá hljóta þeir að vera að tapa einhverju, nánast allar samgöngur eru reknar með tapi, meira að segja lestarkerfin í útlöndum