já ég er í bandi sem heitir Defiant Hatred og erum svona frekar nýbyrjaði, stofnuðum bandið bara í byjun haustsins. Við eigum örugglega ekki eftir að spila á neinum tonleikum núna neitt í bráð þar sem okkur vantar bassaleikara og erum þessvegna að semja á fullu bara með 2 gítara, trommur og söng. Vorum að taka upp í gær en upptökurnar klikkuðu eitthvað svo :) Annars þá er þessi haus geðveikur, fáránlega gott að spila metal í gegnum þetta, mig er samt farið að langa að fá mér eitthvað annað...