Já mikið af böndum fá lánaðar græjur, t.d. Finntroll og Rotting Christ sem komu hér síðastliðið haust og fengu lánað mesa boogie stæðuna hjá bróðir mínum og Rotting Christ fengu að meira að segja lánaðann bassa frá tónabúðinni/tónastöðinni. Annars er mjög gaman að tengja saman mörg box og spila með það þannig, mikil læti sem fylgja því :)