Ég hef séð eftir nánast öllu sem ég hef selt, enda hef ég haft vit á því sem ég hef keypt hingað til og veit að ég á eftir að sjá eftir þessu en það er ekki hægt að eiga endalaust af hlutum, þarf að eignast pening til að lifa. Ef ég finn góða vinnu þá verður hvorugur gítarinn seldur.