ok, þessi magnari er 2 ára gamall, fór inn á music123.com og þar kostaði hann eitthvað um 40000 en með sendingarkostnaði shop usa 59.349 sem er ódýrara en verðið þitt, þú selur á 70000 sem er rugl, ég mæli með því að selja hann á svona 50000 til að fá eitthvað er það ekki annars þessi?? http://www.music123.com/Fender-Stage-1600–i144282.music