allar upptökur sem ég hef séð með metallica frá síðustu svona 2-4 árum hefur hann bæði spilað allt svo ónákvæmt að það var ekki hægt að taka ekki eftir því og líka að hann breytti slatta af gömlu lögunum því að hann gat ekki gert það sama og hann gat fyrir rúmum 15 árum. Það er ekkert mál að halda takti með svona einföldu eins og hann gerir og plús það að hann er búinn að spila á trommur í um 25-30 ár og getur ekkert eftir allan þann tíma þetta er mitt álit og ég tek ekki mark á því þegar...