nei þetta er ekki stafsetningarvilla, þeir vilja hafa þetta svona býst ég við af því að þeir vilja ekki hljóma “of” hræðilega en þar sem flestir íslendingar eru ekkert alltof vanir að lesa ensku og flýtilesa þetta bara og þá sjá þeir að það stendur megadeath. Ég hélt líka einu sinni að það væri megadeath og fór í mega samræður við einhvern gaur en það er sönnun hér www.megadeth.com ef þú vilt vera viss ;)