persónulega myndi ég fá mér Dave Mustain gítar af því að ég á nú fyrir floyd rose gítar og væri til í að hafa annan gítar sem væri stilltur í aðra stillingu. Mér finnst þetta look á dimebaggíturunum bara passa við dimebag eiginlega þannig að ég myndi fá mér Dave gítarinn.
ég á allveg eins jackson gítar held ég og dystopia og þetta er fucking awesome gítar, borgaði skít á priki fyrir hann. Vandamálið með hann er reyndar að floyd rosið var drullu stíft í byrjun en það er orðið fínt núna og það skröltir líka svolítið í sveifinni
Sjaldan sem maður sér svona góða kassagítarleikara, en það er töff að hann tekur gítar rhythmann og sönginn bæði í einu, það gæti tekið töluvert langann tíma að finna það út á gítarhálsinum stað þar sem rhytminn og söngurinn er.
guitar pro er helvíti gott forrit, fullt af hljómum inn í því og þu getur fengið demoið á www.guitar-pro.com eða fundið full version crackað einhverstaða
Eina hljóðfærabúðin sem ég hef séð jackson í var hljóðfærahúsið og hann var notaður… En þar sem fender á jackson þá hljóta hljóðfærahúsið að vera með þá eða tónabúðin hef ég lika heyrt talað um.
Ég væri til í að fá svona með humbucker í bridge og maple fingerboard, fíla maple betur á stratocaster heldur en rosewood, ég væri allveg til í að fá ebony en það passar ekkert við þennan
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..