nei því miður megum við bara æfa á ákveðnum tíma :( þetta er sko í skólanum mínum þar sem eru allveg 7 hljómsveitir eða eitthvað og við geymum bara magnarana okkar þarna og svo koma trommarar bara með symbala og kicker og svoleiðis dót og setja við skólasettið sem er allveg hægt að spila á, skólinn á sem stendur 3 sett en 2 eru notuð og er það pacific dót með góðum skinnum og eitthvað premier dót með held ég ágætis skinnum. Það á að fara að kaupa ný statíf því að núverandi statíf eru ónýt og...