tónlistin sem ég spila bara, hljómar heldur ekkert sérstaklega vel í gegnum magnarann minn (þessi sem ég er að selja) það er líka bara svo mikill munur á soundum þegar maður hækkar mikið, ekki taka mark á mér því að það eru mjög margir virtir tónlistarmenn sem nota svona en ég persónulega fíla þetta ekki nógu vel.