Bíddu bara í 1 ár í viðbót, þeir verða víst mjög harðir á þessu í ár sýnist mér á skrifum tónleikahaldara bæði hér á huga og á töflunni, en ef þú kemst ekki inn þá er alltaf partý á tjaldsvæðinu 24/7 svo þetta yrði gaman hvort sem þú kemst inn eða ekki.