Já það er rétt hjá þér. Squire eru bara mjög misjafnir eftir eintökum og ég hef prófað fleiri misheppnuð heldur en vel heppnuð. Einhvernveginn þá hefur mér fundist telecasterarnir heppnast betur en stratocasterarnir, en það er bara mitt mat. Orange Crush er massa dót, einnig er line 6 spider fínt og ódýru Vox magnararnir eru mjög góðir, er á leiðinni að fá mer einn slíkann í herbergið bráðum.