ég hef ekki mjög mikið vit á hljóðvinnslu enn sem komið er en vitið er að byggjast upp. Ég mæli annars með presonus firepod, kostar 60 þúsund sirka í tonabuðinni, 8 mic preamps og getur bætt við öðrum 8 mic rásum ef þú kaupir annan firepod og þá ertu kominn með 16 rásir, sem er mjög sniðugt