presonus firepod mæli með line 6 pod en það eru ekki allir sem fýla direct recording sm57, á svoleiðis mæk en aldrei notað hann mikið en gott sound sem maður fær úr honum hægt að fá ódýra yamaha monitora í hljóðfærahúsinu líka fylgir síðan með cubase LE með firepod en það er ekkert merkilegt svo ég mæli frekar með nuendo eða cubase SE eða 4 eða eitthvað ætli þetta sé ekki í kringum 100-130 þús kallinn Bætt við 28. mars 2007 - 14:46 gleymdi líka að það sniðugt að nota ezdrummer, sérstaklega...