sammála þér, hljoðkerfið var hryllingur, það er það yfirleitt á svona stórum tónleikum, man líka vel að það var svona slakt á Incubus, sama kerfi líka held ég
ég held að Esp sé orðið vinsælasta merkið á landinu núna ég fékk mér reyndar bara esp afþví að þeir eru svo fokking góðir! mikið þægilegri en allir gibsonar sem ég hef prófað held ég og mikið ódýrari
ég á line 6 pod xt sem ég nota samt voða lítið en það er fáránlega gott sound úr honum, annars þá er boss Me-50 ágætur líka annars er það bara góður magnari Ari minn :)
ég er ekki að reyna að vera eins og einn eða neinn, ég nota bara riggið sem ég er með núna og gæti ekki verið sáttari, eina sem mig vantar er reverb og delay en compressor eða sustainer eða eitthvað þvíumlíkt væri algjör oþarfi fyrir mig
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..