Þá er hann venjulegur, en hinir óvenjulegir. Þetta var samt ekki útúrsnúningur þó þetta hljómi þannig. Útfrá hverju er það dæmt, hvað sé venjulegt? Frá meirihlutanum? Er þá óvenjulegt að vera Evrópu, því meiri hlutinn af heiminum býr fyrir utan Evrópu? Er eitthvað til sem er venjulegt og eitthvað sem er óvenjulegt?
Mamma þín kann þýsku…hmm…jább. Kúl. Mig langar ekki einu sinni til að læra þýsku. Mig langar til að læra spænsku, eða frönsku, eða latnesku, eða hebresku. Hebresku…langar til að læra hana, svona án gríns :)
Tók mig smá tíma að fatta þetta. En ég þoli ekki fólk sem þolir ekki fólk sem þolir ekki fólk sem kvartar undan því að fólk kunni ekki að svara sem kvartar undan því að fólk kvarti…jebb.
Ég heyrði einu sinni áhugaverða kenningu um hvað Guð væri. Þá var sagt að Guð væri sólin, og þegar við reynum að líta upp til hans, blindar hann okkur. Því við megum ekki sjá ásjónu hans. En það veit enginn hvað Guð er…
Er þá líka niðrandi að kalla einhvern sem er samkynhneigður homma en ekki samkynhneigðan? Og negri er ekki það sem var notað sem niðrandi orð. Það var orðið nigger sem var notað niðrandi. Hvítt fólk öskraði á svertingja “DIE NIGGER” þegar þeir hengdu þá í Missisippi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..