Skil þig… Drekktu þig fullann og feimnin fer :D Nei en svona í alvöru…bara, be strong. Reyndu. Ef þú gerir ekki neitt áttu pottþétt eftir að hugsa seinna meir “hvað ef ég hefði….?” En ef þú kýlir bara á það, þá áttu eftir að hugsa seinna meir “oh well, ég reyndi allavega :)” Það fer enginn að hlæja aða þér þó þú sért hrifinn af stelpu. Það er alveg 100% eðlilegt, einsog þú líklega veist. En allavega, reyndu.