Panikkaru þá líka ef þú sérð svartan strák í Kringlunni? Helduru að hann hlaupi að þér bara til að reyna að ræna einhverju af þér? Eða ef þú sæir svona 5 stráka saman, sem klæða sig allir hiphop. Myndiru bara fríka út, panikka, og hlaupa í burtu? Fólk horfir of mikið á bíómyndir, dæmir of mikið frá útlitinu, of mikið stereotypes í gangi… Aaaalltof mikið.