" og btw afhverju varstu að skjóta svona á mig á hiphop áhugamálinu þegar þú hlustar ekki einusinni á rapp, sko annað mjög gott dæmi um að þú sért ekki með öllu" Það eru fleiri en hann sem skjóta á fólk á hiphop áhugamálinu þegar það hlustar ekki einu sinni á rapp. Annað mjög gott dæmi um að það sé vangefið. Dang, þú skaust þig svo fast í fótinn núna.
Ef þú hefur prófað spítt, og ef þú hefur prófað marijuana, þá ættiru að vita muninn. Ég er alls ekki að segja að þú hafir ekki prófað þetta, en þú veist…marijuana er vaaaarla dóp, finnst mér.
En ekki misskilja, það er líka CBD (cannabidiol) í cannabis, sem er ekki vímugefandi. Nema náttúrulega að það sé notað með THC (þá er ég að tala um delta-9-tetrahydrocannabinol), þá eykur það vímuna. Fer líka eftir því hvort þú sért að tala um CB1 eða CB2. CB2 hefur meiri áhrif á líkamann (og þá auðvitað með delta-9-tetrahydrocannabinol).
Það er samt ekki jafn sterkt og í cannabis, því í cannabis er delta-9-tetrahydrocannabinol (og fleiri undirflokkar THC), en í öðrum THC efnum er ekki delta-9-tetrahydrocannabinol, eitthvað annað THC efni. Samt sem áður THC.
“Dóp er nátúrlega bara annað orð yfir fíkniefni, og THC er fíkniefni líka, þó það hafi alls ekki jafn sterk áhrif og margt annað.” Er þá ekki líka hægt að flokka sígó og vindla sem fíkniefni, bara löglegt fíkniefni? Þú færð oft nikótínsjokk þegar þú reykir sígó og vindla. Sama með neftóbak, þú færð áhrif þegar þú tekur í nefið.
" THC = Tetra Hydro Cannabinol aka Cannabisefni." Wrong. THC = Tetrahydrocannabinol. En THC og Cannabis er ekki það sama. Það er THC í Cannabis, en það er líka THC í fleirum efnum en Cannabisjurtinni.
Var í vinnunni um daginn, og var að hlusta á tónlist, svo kom lag með Undirheimum, og vinnufélagi minn spurði mig hvað söngkonan héti sem væri að syngja þetta lag. Mér fannst það fyndið.
Rólegur á að alhæfa að dópistar séu bara grimmir glæpamenn, og að dópneysluna sé hægt að rekja yfir í fortíð einstaklingsins, við fjölksylduhagi og uppeldi. Það eru ekki nærrum því allir þannig, þó auðvitað einhver partur af þeim séu þannig. Það eru margir sem eru í dópinu sem eru vel uppaldnir og búa við góða aðstöðu. Málið er bara að það standast alls ekki allir hópþrýsting, og mörgum langar bara til að prófa, sama hvort það sé verið að þrýsta á þá eða ekki. Svo er alveg ótrúlega auðvelt...
Hef enga ástæðu, aðra en að mér leiðist, svara bara fyrir OfurKindina: Já, það er geðveikt gaman. Ef maður gerir eitthvað flott, svo rush-ið í þessu, kickið. Dópamínið alveg í hámarki ef maður er eltur, sérstaklega ef það er löggan. Það er gaman.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..