Segir bara að þú vitir ekkert hvað kennitalan þín er, eða segir bara vitlausa kennitölu. Löggan tekur þig heldur ekki og fer með þig niður á stöð, biður um kennitöluna og nafn þar og flettir þig upp í tölvunni fyrir framan þig. Einu sinni ætlaði ég að vera geggjað smoov og ljúga um nafn og kennitölu en það þekkja allir alla í þessum bæ. Næstum því.