Já farðu að hlusta á black metal, það ýtir öllum tilfinningum útúr þér hvort sem það er stress eða reiði. En svona í alvöru þá bara reyndu að líta á samræmdu prófin sem venjuleg próf en ekki einsog allir líta á þau, þau eru svo ofmetin. Ég t.d. náði ekki félagsfræðiprófinu en samt var ég á síðustu önn í FÉL103 með fólki sem náði 8-9 á prófinu. Svo geturu bara farið í VMA, miklu betri.