Ég býst við því að þú eigir áhugamál - stundaðu þau þá. Það er auðvitað skemmtilegt að stunda áhugamálin sín :D Sama hvort þau séu íþróttir, eldamennska, tónlist, útivera, eða bara hvað sem er . . . Farðu á djammið, farðu í ferðalög, semdu ljóð, spilaðu á hljóðfæri, leiktu þér við hundana þína, eldaðu og bakaðu, teiknaðu, hlustaðu á góða tónlist og horfðu á sjónvarp, semdu smásögur, og svo framvegis… (ég kíkti á áhugamálalistann þinn) Svo basicly - sama hvort þú vilt heyra það eða ekki, en...