Einsog einhver nefndi fyrir ofan, þá finnst mér tónlist hafa liti :) Ég hlusta mest á gula tónlist. Samt núna er ég að hlusta á ljósrauða, ekki bleika samt, ljósrauða. Hiphop lag, ekki eitthvað rómantískt, samt er þetta rautt! Ég veit þetta hljómar mjög asnalega :S