*kýli þig niður* ég sá þetta einhvernveginn svona fyrir mér…ég eitthvað svona slakur á kaffihúsi að drekka heitt kakó og fletta dagblaðinu mínu, og svo potar einhver í bakið á mér og ég lít við, og þá varst það þú sem hoppaðir upp í einhverju svona ofur matrix stökki, og kýlir mig svona karate höggi beint í andlitið og öskrar “húúúúaaaaa!” og ég bara BÆNG dett niður. En það er bara ég…