Ég var frekar ungur þá, og gat ekki tekið töflur, sama hvað var gert, ég bara gat ekki tekið eina einustu fokkin töflu, þannig að ég fékk eitthvað asnalegt lyf sem var gott á bragðið *namm* :) Svo var vartan (þetta myndaðist í vörtu á þumalputtanum) frystuð og eitthvað…