Drakk vatn, geymdi það í munninum, fór svo og stóð á höndum, og vatnið lak allt í gegnum nefið og mér leið einsog ég væri að drukkna eða eitthvað :P Hvernig á maður að gera það annars? Ég held bara alltaf inní mér andanum, þá losnar hikstinn í lokin :)