Blue Streak er uppáhalds myndin mín… Ekki besta mynd sem ég hef séð. Ég veit að það var beðið um bestu mynd, samt sagði ég uppáhaldsmyndina, því ég get ekki gert uppá milli svo margra… Blue Streak er uppáhaldsmyndin mín því ég hef minningar með þeirri mynd :) … góðar minningar…