Þegar ég er reiður hlusta ég ekki á rapp. Þá hlusta ég á heavy metal. Ég hlusta annars ekki á metal, nema ég sé mjög reiður… Ég er samt ekki að tala um þarsem gaurarnir öskra bara í mækinn og bomba á trommurnar og brenna gítarana og eitthvað. Ég er að tala um tónlist.