Skil þig vel… enda þar sem þú fýlar ekki rapp, þá hefuru bara heyrt í sell out-um einsog 50 cent…og mainstream röppurum einsog Eminem og Snoop, en ekkert heyrt í underground rappi og indie rappi. Þá dæmiru bara allt rapp einsog 50 cent er, bling bling og allt það. Málið er að lang flestir (ekki allir) metal heads eru svo þröngsýnir á rapp, og dæma bara allt eftir því sem þeir hafa heyrt í útvarpinu. Svolítið einsog ef ég myndi fara á fótboltaleik með lélegu liði í ensku 3.deildinni, og segja...