Þótt þú getir ekki verið með vinum þínum allan daginn, og haft mikið að gera, reyndu þá að sinna áhugamálum. T.d. ef þér finnst gaman að semja smásögur, gerðu það þá. Ef þér finnst gaman að prjóna (hehe kannski ekki…) gerðu það þá. Ef þér finnst gaman að teikna, gerðu það þá. Dreifðu hugsununum, ekki bara sitja, stara á vegginn, og hugsa um stelpuna. Farðu út í göngutúr eða eitthvað bara. Eitthvað til að dreifa huganum. Einbeittu þér að lærdómnum, þótt það sé erfitt. Og varðandi...