Þessi umræða hefur áatt sér stað svo oft á huga. Þá eru einhverjir trúleysingjar sem halda að þeir séu miklu betri en hinir trúuðu, því þeir eru frelsaðir frá því að trúa á æðri máttarvöld. Hinsvegar er einhver trúaður sem.. já… er trúaður. Síðan ræða þeir endalaust um að trúin og kyrkjan hafi gert þetta og hitt, gott og slæmt og komast báðir að þeirri niðurstöðu að þeir hafa rétt fyrir sér. Ef ég væri í deglegra skapi mundi ég skrifa lista af alskins rökum, bæði með og móti, en því nenni ég...