Fyrrverandi gítarleikari Limp Bizkit, Wes Borland, er kominn aftur. Hann hætti árið 2001 því honum fannst þetta vera orðið eins og starf að gera tónlist, en ekki ástríða við að gera hana. Fyrrverandi gítarleikari “Snot” kom í staðinn fyrir hann á síðustu plötu “Results may vary”, en ætli hann fari ekki út núna. Hann gerði samt mjög góða hluti á plötunni. Wes Borland er frábær gítarleikari og því er gott að fá hann aftur.