Hafið þið farið til tannlæknis sem heitir Ásta Björt? Ég fór til hennar nýlega vegna tannskemmdar. Ég sagði henni af verknum og hún beindi málinu strax að endajöxlunum og slípaði einn þeirra til ásamt fleiri tönnum. Sagði hann orsaka verkinn og að ég ætti að láta fjarlægja hann. Tók engar röntgen myndir. Er ekki venja að taka röntgen myndir þegar maður er í skoðun? Hún sagði tennurnar vel hirtar. Og bar flúor á sem ég síðan átti að skola af. Þetta kostaði 7500 kr og tók innan við 20 mín....