Heilir og sælir kallar, drengir og konur Ég ætla að segja ykkur frá ferð sem ég fór í um páskana! Fyrst áttu geðveikt margir að fara með en endaði með því að við fórum bara á 3 bílum og enginn á 38“ s.s 1stk Nissan Patrol á 35”, Toyota LandCruiser 70 stutti á 36“ og svo rúsínan í pylsuendanum Suzuki Jimmy á 31” minnir mig :Þ Lögðum af stað frá Select kl.12:00 inná Þingvelli og svo inná Kaldadalinn. Þegar við vorum komnir eitthvað áleiðis brunaði Patrol á 38“… :D jessssss… upp að okkur, hann...