Þessa sögu skrifaði ég í íslenku tíma í Hotel og matvælaskólanum í MK. Þess má til gamans geta að ég var að kinnast starfi kjötiðnaðarmannsins á þeim tíma sem þetta er skrifað. Það er allt svo dimmt. Ég er einn. Ég er hræddur. Hann hafði aldrei séð neinn hérna. Samt heyrði hann í fólki og öðrum svínum. Hann heyrði að fólkið talaði um að mikið væri um góða skrokka og að ekkert stæði í vegi fyrir því að allir ættu að geta átt góð jól. Nema svínin. Svo hlógu þessir hálfvitar eins og engin væri...