Samkvæmt könnunum sem ég og ef til vil fleir hafa séð í blöðum þá ætlar helmingur Þjóðarinnar að fara eitthvað um þessa skemmtilegustu helgi ársins. En hvað gera þeir sem ekki fara neitt? Halda þeir bara áfram aðgera þetta venjulega eða? Ég veit allavega að ég er alltaf að plana einhverjar ferðir um þessar helgar og ætla ekki að hætta því! Þetta er nebbla eina helgi ársins þar sem allir virðast taka sig til og fara eitthvað. En hvað fer í gegnum huga fólks sem ekki fer neytt? Kannki hafa...