Um daginn í íslensku áttum við að gera sögu um eitthvað, bara hvað sem við vildum. Svo að ég ákvað að skrifa þessa yndislegu og heillandi sögu um hann Jónas og vin hans. Hefst nú sagan. Einu sinni í litlum helli, langt í fjarska frá öllu samfélagi bjó mannveran Jónas. Hann var með grágræn augu, rennislétt fjólublátt hár og alltaf hann gekk alltaf í smóking. Klukkan 9:33,42 á hverjum morgni vaknar hann og fær sér ljúffengan morgunverð. Þegar að morgunverðinum er lokið fer hann að vekja besta...