Sælt veri fólkið. Ég hef tekið þá ákvörðun að uppfæra tölvuna mína og var að velta því fyrir mér hvort fróðir lesendur gætu svarað nokkrum spurningum. Það sem mig vantar er: örgjörvi, móðurborð, ram, vifta og góður kassi. Ég er búinn að setja markið á amd64 3200+ (2,0 ghz með 1mb flýtiminni, hann er líka til 2,2 ghz með 512 kb) og var að spá í asus K8V-SE DELUXE móðurborð með honum. En svo er ég eiginlega stopp. Ég bara hef ekki hugmynd um hverskonar ram væri best að hafa með þessu. Er...