Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Múlinn (0 álit)

í Jazz og blús fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Mig langar að vita um afdrif jazzklúbbsins Múlans sem starfræktur var s.l. vetur, bæði á gamla Sólon og einnig í Kaffleikhúsinu (Hlaðvarpanum). Þetta var gott consept, tónleikar einu sinni í viku og maður gat alltaf gengið að jazzi á fimmtudagskvöldum. Veit einhver hvað varð um Múlann, og hefur eitthvað komið í staðinn fyrir hann? Eða er hann kannski enn í gangi án þess að ég viti af honum….?

Clifford Brown (1 álit)

í Jazz og blús fyrir 22 árum
Margir hafa sent inn áhugaverðar og skemmtilegar greinir um sína uppáhalds jazztónlistamenn og ber að þakka fyrir það og vona ég sannarlega að þetta áhugamál lognist ekki útaf vegna of lítillar notkunar. Mig langar að bæta við greinasafnið og skrifa grein um einn af mínum uppáhalds jazz trompetleikurum, nefninlega Clifford Brown. Margir hafa sagt að Clifford hefði getað orðið einn af bestu trompetleikurum jazzögunnar hefði hann ekki dáið í bílslysi árið 1956 kornungur, aðeins 25 ára gamall....
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok