ég var reyndar búinn að pósta þessu hérna en ákvað að reyna einu sinni enn. Mig vantar gamla tölvu eða tölvu íhluti eins og móbó örra,minni harðan disk og svona ýmis drasl sem ég gæti notað til að smíða eina litla tölvu 200 mhz eða svo þarf ekkert sérstakt bara svona svo litla systir geti spilað einföldustu leikina það sem ég á nú þegar í vélina er Skjár,mús,kassi,lyklaborð skjákort,hljóðkort,módem og hátalar ef þið hafið eitthvað sem ég gæti notað þá væri það vel þegið,póstið bara svörum...