Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Gæti nokkuð leynst hjá þér.......................... (7 álit)

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 9 mánuðum
ég var reyndar búinn að pósta þessu hérna en ákvað að reyna einu sinni enn. Mig vantar gamla tölvu eða tölvu íhluti eins og móbó örra,minni harðan disk og svona ýmis drasl sem ég gæti notað til að smíða eina litla tölvu 200 mhz eða svo þarf ekkert sérstakt bara svona svo litla systir geti spilað einföldustu leikina það sem ég á nú þegar í vélina er Skjár,mús,kassi,lyklaborð skjákort,hljóðkort,módem og hátalar ef þið hafið eitthvað sem ég gæti notað þá væri það vel þegið,póstið bara svörum...

ef þú vilt gefa gamalt dót (1 álit)

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 9 mánuðum
hæ ég er að leita að hlutum til að geta sett saman litla en nothæfa tölvu fyrir litlu systur ef einhver á inní skáp gamla 200 mhz eða stærri móbó og örra minni í solleis eða bara ef ykkur dettur eitthvað í hug að ég gæti notað þá get ég komið og hirt það frá ykkur frekar en að það taki bara pláss í geymslunni.póstið bara svörum hér eða sendið mér e-mail á vertical@isl.is litla systir yrði voða þakklát :)

það virkaði (1 álit)

í Windows fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Takk kallinn ég var einmitt í sömu vandræðum :) og þetta leysti málið Keep up the good work ;)

whats the big deal (5 álit)

í Linux fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ok nú er ég þessi venjulegi tölvu áhugamaður enn kann ekkert voða mikið og er orðinn VOOOOÐA þreyttur á windows draslinu . mynduð þið ráðleggja mér að fá mér LINUX og ef svo hvaða linux?Er það ekki annars rétt hjá mér að það eru nokkrar tegundir af þessu fyrirbæri og ef ég geri þetta þýðir það þá að ég sit fyrir framan tölluna næstu daga(vikur) að reyna að fá dótið til að virka og að dl nýja drævera út um allt????

Hvað er þetta með þessi stig (2 álit)

í Tilveran fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Hvernig er það fæ ég frítt í bíó eða út að borða ef ég safna nóg af stigum ef ekki til hvers í ósköpunum er þetta nema til að sjá hverjir hafa mesta frítímann bara spyr ;)

HJÁLP ef þið getið (1 álit)

í Forritun fyrir 22 árum, 11 mánuðum
ég er í vandræðum með internet explorer eða bara alla browsera þannig er mál í vexti að þegar ég er að opna síður eða bara að þvælast um á netinu er eins og það detti niður allur gagnaflutningur í smástund og síðan getur verið allt að 1 mínutu að hlaðast ég er með adsl tengingu þannig að þetta ætti ekki að vera sona. þetta var líka sona þegar ég var með 56k modem þannig að þetta gæti verið einhver stilling sem er fjarri minni kunnáttu með fyrir fram þökkum Gunni ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok