Um daginn bríndi vinur minn, erty, fyrir mér eitthvað sem hann kallaði ,,Lénínisma og Maóisma, Stalínisma og svo framvegis.“ Ég er nú ekki alve sammála því sem hann segir, ég tel að kómmunismi sé misheppnað stjórnarfar eins og fall Sovétríkjanna sannar best. Hver sósíalískur leiðtogi hafði sínar hugmyndir um þetta stjórnkerfim t.d. Lénin, en ég held nú varla að það sé hægt að kalla það Lénín-isma. Bush er t.d. við völd í Bandaræikjunum um þessar mundir. Ekki eru hanst stjórnarhugmyndir,...