Íslenskur raunveruleiki Á ári hverju stígur forsætisráðherra frammi fyrir þjóð og segir af gömlum vana í áramótaræðum sínum að við séum ein ríkasta þjóð í heimi samkvæmt nýjustu skýrslum OECD. Það er sorgleg staðreynd að margir skuli halda Davíð skörung hinn mestan að gera okkur lífið svona gott. Enn biturri er sú staðreyndin að skýrsluhöfundar OECD vita ekki allan sannleikann. OECD er ekki kunnugt um misskiptingu auðlindanna, stóraukið atvinnuleysi, margföldun einstaklinga undir...