Þáttur í RÚV um Suðvesturkjördæmi Ég var að horfa á þátt RÚV um suðvesturkjördæmi, þetta var það sem talað var um: 60% Kvótamál 30% Virkjun á Austurlandi og umkverfisvernd annarsstaðar en í suðveturkjördæmi 10% Málefni suðvesturkjördæmis Hvað voru þessir þáttastjórnendur að hugsa, Það er veiddur fiskur í 1 bæ í þessu kjördæmi. Ætlar sjónvarpið einhvertíman að vera með þátt um málefni suðvesturkjördæmis?