Getur einhver sagt mér hvað er líklegast að þegar tölvur taka upp á því að frjósa út af engu. Þær eru bara í léttri windows vinnslu, (ekkert merkilegt að gera, jafvel ekki í notkun) þegar þær allt í einu frjósa. Ég er t.d. með eina 500Mhz 128mb WinME sem lætur svona.